Íbúðir Þorpsins-Vistfélags við Jöfursbás 11 í Gufunesi eru allar seldar. Þær eru hluti af verkefni

Reykjavíkurborgar um hagkvæmt húsnæði fyrir ungt fólk

og fyrstu kaupendur. Hægt er að skrá sig til þess að fá fréttir af næstu verkefnum. 

Fréttir

Nýir stjórnendur hjá Þorpinu-Vistfélagi

Nýir stjórnendur hjá Þorpinu-Vistfélagi

Þorpið-Vistfélag hefur ráðið tvo nýja stjórnendur með það að markmiði að halda áfram að þróa og byggja íbúðarhúsnæði í Reykjavík. Guðný María...

Gyðjurnar unnu!

Gyðjurnar unnu!

Tillaga um að húsin okkar 5 heiti eftir norrænum gyðjum unnu kosningu meðal kaupenda og umsækjenda. Húsin...

Brú út í Viðey áformuð fyr­ir 2030

Brú út í Viðey áformuð fyr­ir 2030

„Við sjá­um fyr­ir okk­ur að tengja Gufu­nes og Viðey með göngu- og hjóla­brú inn á þess­ari 10 ára áætl­un og að Viðey verði þannig aðgengi­legri...