Vistvænt smáíbúðahverfi Þorpsins vistfélags er hluti af verkefni
Reykjavíkurborgar um hagkvæmt húsnæði fyrir ungt fólk
og fyrstu kaupendur.
Fréttir
Gyðjurnar unnu!
Tillaga um að húsin okkar 5 heiti eftir norrænum gyðjum unnu kosningu meðal kaupenda og umsækjenda. Húsin munu heita: Eirarhús, Friggjarhús,...
Umsóknafrestur rennur út þann 18. mars
Við minnum á að umsóknafrestur um þriðja áfanga Þorpsins rennur út á fimmtudaginn, þann 18. mars. Þá þurfa umsækjendur einnig að hafa sent inn mat á...
Nöfn húsa: Kosið um kýr, gyðjur eða hvali
Kaupendur og umsækjendur íbúða í fimm fjölbýlishúsum í Gufunesi kjósa nú um nöfn á húsin sem þeir eru að kaupa og flytja inn í. Auglýst var eftir...
Frestur til skila á geiðslumati hefur verið framlengdur til 18. mars
UPPFÆRT: Frestur til skila á greiðslumati hefur verið framlengdur til 18. mars Frestur til að skila inn greiðslumati er til 11. mars næstkomandi....
Umsóknafrestur vegna 3. áfanga er til 11. mars
Nú líður að úthlutun á þriðja og næst síðasta áfanganum okkar. Þetta eru 24 íbúðir. Þeir sem þegar hafa skráð sig, munu fá póst nú í vikunni með...
Nýr vefur og vídeó af Þorpinu
Þorpið vistfélag hefur tekið í notkun nýjan vef fyrir félagið. Á forsíðu hans er að finna glænýtt vídeó sem...
Brú út í Viðey áformuð fyrir 2030
„Við sjáum fyrir okkur að tengja Gufunes og Viðey með göngu- og hjólabrú inn á þessari 10 ára áætlun og að Viðey verði þannig aðgengilegri...
Verkefni Þorpsins í Gufunesi er fyrsta slíka verkefnið sem urðu til í kjölfar samkeppni um lóðir á föstu verði en nokkur önnur eru í þróun.
Það gengur vel í Gufunesi eins og sjá má á myndum vikunnar. Inni á væntanlegu torgi eru pósthús, þvottahús og kaffihús að rísa og sameiginleg rými á...
Milljörðum varið í sundlaugar næstu ár
"Að lokum kynnti borgarstjóri í erindi sínu að gert væri ráð fyrir 450 milljónum í nýjar ylstrendur m.a. við Gufunes..." lesa...