by Áslaug | Apr 27, 2022 | Fréttir
Ljósmynd: Ártúnshöfði í núverandi mynd. Framkvæmdasvæðið er fyrir miðri mynd til hægri. Mynd: Reykjavíkurborg Þorpið-Vistfélag og Upprisa byggingafélag hafa gert með sér samning um byggingu um 300 svansvottaðra íbúða sem fyrsta áfanga í uppbyggingu Þorpsins á...
by Runólfur Ágústsson | Mar 17, 2021 | Fréttir
Tillaga um að húsin okkar 5 heiti eftir norrænum gyðjum unnu kosningu meðal kaupenda og umsækjenda. Húsin munu heita: Eir, Frigg, Freyja, Nanna og Sif. Kaffihúsið og vinnuaðstaðan mun heita Vingólf. Gyðju-hugmyndin kallast með sínum volduga kvenleik á við...
by Runólfur Ágústsson | Mar 10, 2021 | Uncategorized
Kaupendur og umsækjendur íbúða í fimm fjölbýlishúsum í Gufunesi kjósa nú um nöfn á húsin sem þeir eru að kaupa og flytja inn í. Auglýst var eftir tillögum að nöfnum en um er að ræða 137 íbúðir í Jöfursbás 11 sem Þorpið vistfélag er að byggja í samstarfi við...
by Runólfur Ágústsson | Feb 26, 2021 | Fréttir
Þorpið vistfélag hefur tekið í notkun nýjan vef fyrir félagið. Á forsíðu hans er að finna glænýtt vídeó sem samstarfsfólk okkar hjá Yrki arkitektum bjó til af Þorpinu í Gufunesi eins og það mun líta út. Snillingurinn Sigurður Guðmundsson útsetti síðan fyrir okkur...
by admin | Feb 19, 2021 | Fréttir
„Við sjáum fyrir okkur að tengja Gufunes og Viðey með göngu- og hjólabrú inn á þessari 10 ára áætlun og að Viðey verði þannig aðgengilegri og nýtist okkur sem það dásamlega friðar- og útivistarsvæði sem eyjan er.“ sagði Dagur B. Eggertsson borgarstjóri...
by admin | Feb 19, 2021 | Fréttir
Það gengur vel í Gufunesi eins og sjá má á myndum vikunnar. Inni á væntanlegu torgi eru pósthús, þvottahús og kaffihús að rísa og sameiginleg rými á milli húsana að verða til. Við vekjum athygli á því að ennþá er hægt að skrá sig fyrir næstu úthlutun sem verður í mars...
by admin | Feb 19, 2021 | Fréttir
“Að lokum kynnti borgarstjóri í erindi sínu að gert væri ráð fyrir 450 milljónum í nýjar ylstrendur m.a. við Gufunes…” lesa...