Nýir stjórnendur hjá Þorpinu-Vistfélagi

Nýir stjórnendur hjá Þorpinu-Vistfélagi

Þorpið-Vistfélag hefur ráðið tvo nýja stjórnendur með það að markmiði að halda áfram að þróa og byggja íbúðarhúsnæði í Reykjavík. Guðný María Jóhannsdóttir og Áslaug Guðrúnardóttir hafa verið ráðnar til að stýra skipulags- og umhverfismálum og sölu- og markaðsmálum...
Byggja 300 svansvottaðar íbúðir á Ártúnshöfða

Byggja 300 svansvottaðar íbúðir á Ártúnshöfða

Þorpið Vistfélag byggir um 300 svansvottaðar íbúðir sem fyrsta áfanga í uppbyggingu Þorpsins á Ártúnshöfða. Heildarframkvæmdakostnaður er áætlaður um fimmtán milljarðar króna. Stefnt er að því að hefja framkvæmdir í vor og að fyrstu íbúðirnar verði afhentar á fyrsta...
Gyðjurnar unnu!

Gyðjurnar unnu!

Tillaga um að húsin okkar 5 heiti eftir norrænum gyðjum unnu kosningu meðal kaupenda og umsækjenda. Húsin munu heita: Eir, Frigg, Freyja, Nanna og Sif. Kaffihúsið og vinnuaðstaðan mun heita Vingólf. Gyðju-hugmyndin kallast með sínum volduga kvenleik á við...
Brú út í Viðey áformuð fyr­ir 2030

Brú út í Viðey áformuð fyr­ir 2030

„Við sjá­um fyr­ir okk­ur að tengja Gufu­nes og Viðey með göngu- og hjóla­brú inn á þess­ari 10 ára áætl­un og að Viðey verði þannig aðgengi­legri og nýt­ist okk­ur sem það dá­sam­lega friðar- og úti­vist­ar­svæði sem eyj­an er.“ sagði Dagur B. Eggertsson borgarstjóri...