Þorpið vistfélag

Grænar lausnir &
vistvænt umhverfi

Fasteignaþróunarfélag sem hefur það að markmiði að skapa samfélagsleg verðmæti

Lóðir Þorpsins á Ártúnshöfða. Mynd: Sen&Son
# # #

Þorpið vistfélag stefnir að byggingu svansvottaðra mannvirkja

Það er markmið félagsins að öll ný verkefni fái svansvottun. Svansmerkið er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna sem tekur til alls lífsferils vöru og þjónustu

  • Grænar lausnir

    Markmið okkar er að framtíðarverkefni verði umhverfisvottuð

  • Vistvænt umhverfi

    Þorpið vistfélag vill stuðla að vistvænu samfélagi

0

Seldar íbúðir

0

Íbúðir í hönnun

0

Íbúðir í þróun

Framsækið fyrirtæki

Þorpið vistfélag

Fasteignaþróunarfélagið Þorpið vistfélag vinnur að þróun lóða fyrir einstaklinga og fyrirtæki með áherslu á hagkvæmni í byggingarkostnaði, grænar lausnir og vistvænt umhverfi. Markmið félagsins er byggja upp samfélög þar sem samvinna og deililausnir skipa stóran sess. Félagið vinnur með skapandi lausnir í að þróa vistvæn mannvirki.

Skoða nánar
Gufunesbryggja. Mynd: Yrki arkitektar
Gufunesvegur 32, Yrki arkitektar
Breiðhöfði 27, JVST arkitektar
Verkefni framundan

Áhugaverð verkefni í vinnslu

Þorpið vistfélag vinnur að ýmsum verkefnum víðsvegar um borgina. Verið er að ljúka við frágang að Jöfursbási 11 þar ungt fólk og fyrstu kaupendur eru fluttir inn í 137 íbúðir. Fjölbýlishús við Gufunesveg 32 er á teikniborði Yrki arkitekta. Þrjú fjölbýlishús í nýjum borgarhluta á Ártúnshöfða eru á teikniborði þriggja arkitektastofa, Arkís, Nordic og JVST. Yrki arkitektar vinna einnig með félaginu að uppbyggingu lóðar á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu sem og að þróun verðlaunatillögu um Gufunesbryggju. Fleiri verkefni eru í vinnslu.

Hafa samband
# # #
Side Decor 1 Side Decor 2 Side Decor 3