Ártúnshöfði

Ártúnshöfði

Byggingaréttur á 80.000 fermetrum á þremur stórum lóðum á þessum fallega stað í borginni. Lóðirnar snúa í suð-vestur til móts við Vogabyggðina. Þar er fyrirhugað að byggja 1.000-1.200 íbúðir af öllum stærðum og gerðum. Áætlað er að hefja byggingu á fyrstu reitunum árið 2023.