Nýr vefur og vídeó af Þorpinu

Þorpið vistfélag hefur tekið í notkun nýjan vef fyrir félagið. Á forsíðu hans er að finna glænýtt vídeó sem samstarfsfólk okkar hjá Yrki arkitektum bjó til af Þorpinu í Gufunesi eins og það mun líta út. Snillingurinn Sigurður Guðmundsson útsetti síðan fyrir okkur...
Brú út í Viðey áformuð fyr­ir 2030

Brú út í Viðey áformuð fyr­ir 2030

„Við sjá­um fyr­ir okk­ur að tengja Gufu­nes og Viðey með göngu- og hjóla­brú inn á þess­ari 10 ára áætl­un og að Viðey verði þannig aðgengi­legri og nýt­ist okk­ur sem það dá­sam­lega friðar- og úti­vist­ar­svæði sem eyj­an er.“ sagði Dagur B. Eggertsson borgarstjóri...