Nú líður að úthlutun á þriðja og næst síðasta áfanganum okkar. Þetta eru 24 íbúðir. Þeir sem þegar hafa skráð sig, munu fá póst nú í vikunni með hlekk til að senda inn greiðslumat. Frestur til að sækja um og skila inn greiðslumati er til 11. mars. Smellið...
Þorpið vistfélag hefur tekið í notkun nýjan vef fyrir félagið. Á forsíðu hans er að finna glænýtt vídeó sem samstarfsfólk okkar hjá Yrki arkitektum bjó til af Þorpinu í Gufunesi eins og það mun líta út. Snillingurinn Sigurður Guðmundsson útsetti síðan fyrir okkur...
„Við sjáum fyrir okkur að tengja Gufunes og Viðey með göngu- og hjólabrú inn á þessari 10 ára áætlun og að Viðey verði þannig aðgengilegri og nýtist okkur sem það dásamlega friðar- og útivistarsvæði sem eyjan er.“ sagði Dagur B. Eggertsson borgarstjóri...
Það gengur vel í Gufunesi eins og sjá má á myndum vikunnar. Inni á væntanlegu torgi eru pósthús, þvottahús og kaffihús að rísa og sameiginleg rými á milli húsana að verða til. Við vekjum athygli á því að ennþá er hægt að skrá sig fyrir næstu úthlutun sem verður í mars...