Staðir og verkefni

Ártúnshöfði, lóðir Þorpsins
Breiðhöfði 27, JVST arkitektar
Breiðhöfði 15, austurhlið, Nordic arkitektar
Nýr borgarhluti

Ártúnshöfði

Á 80.000 m² landssvæði á Ártúnshöfða er Þorpið vistfélag með í þróun og hönnun tíu lóðir í nýjum borgarhluta í Reykjavík sem þar mun byggjast upp við fyrstu endastöð Borgarlínunnar. Þorpið vistfélag áætlar að byggja á sínum reitum um 1.000 íbúðir af öllum stærðum og gerðum. Nú hefur verið gengið frá kaupum Skugga ehf. á lóðinni við Breiðhöfða 9.

Skoða nánar
Gufunesbryggja, Yrki arkitektar
Gufunesbryggja, Yrki arkitektar
Gufunesbryggja, Yrki arkitektar
Gufunesbryggja, Yrki arkitektar
Sigurtillaga

Gufunesbryggja

Þorpið vistfélag bar á dögunum sigur úr býtum í alþjóðlegri samkeppni á vegum C40 Reinventing Cities (samtök nær hundrað stórborga um allan heim sem vinna að því að gera borgir sjálfbærar og grænar).

Skoða nánar

Verkefnin okkar