Ragnar Þór Ingólfsson, Mynd: Sigurður Bogi fyri rmbl.is

Lífeyrissjóðir fjárfesti í íbúðarhúsnæði

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, kallar í viðtali við mbl.is 2. mars 2023 eftir aðkomu lífeyrissjóðanna að fjárfestingum í nýju húsnæði: „Það sem vantar núna er fjármagn frá lífeyrissjóðunum og fyrst og fremst byggingahæfar lóðir á hagstæðum kjörum. Ef við setjum aðkomu lífeyrissjóða annars staðar í Evrópu í samhengi þá nema eignir lífeyrissjóðanna u.þ.b. 6.600 ma.kr. og væru þetta þá 660 ma.kr. sem færu í uppbyggingu ef miðað er við Norðurlöndin,“ segir Ragnar.