Nú líður að úthlutun á þriðja og næst síðasta áfanganum okkar. Þetta eru 24 íbúðir. Þeir sem þegar hafa skráð sig, munu fá póst nú í vikunni með hlekk til að senda inn greiðslumat. Frestur til að sækja um og skila inn greiðslumati er til 11. mars.

Smellið á https://thorpidvistfelag.is/skraning-gufunes/ til að skrá ykkur.
Allar íbúðir Þorpsins uppfylla skilyrði HMS um hlutdeildarlán.