Jöfursbás, Gufunesi. Mynd Axel Sigurðarson.Axel

Um okkur

 

Tilgangur Þorpsins vistfélags er að þróa og byggja húsnæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki þar sem áhersla er lögð á hagkvæmni í byggingarkostnaði, grænar lausnir og vistvænt umhverfi.

Þorpið vistfélag er að ljúka við byggingu hagkvæmra íbúða við Jöfursbás í Gufunesi fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur. Næstu verkefni eru bygging húsnæðis á Gufunesvegi 32, Ártúnshöfða, Bræðraborgarstíg og þróun Bryggjunnar í Gufunesi.

Okkar markmið er að byggja upp vistvæn samfélög sem bygg­ja á deili­lausn­um, sam­vinnu fólks og sam­starfi.

Starfsfólk 

 

    • Áslaug Guðrúnardóttir, framkvæmdastjóri samskipta, sölu- og markaðsmála
    • Guðrún Guðjónsdóttir, bókari
    • Guðný María Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri skipulags- og umhverfismála
    • Runólfur Ágústsson, framkvæmdastjóri þróunar
    • Sigurður Smári Gylfason, framkvæmdastjóri