Um okkur

 

Tilgangur Þorpsins er að þróa og byggja til sölu og/eða til leigu fasteignir og byggingarlausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki þar sem áhersla er lögð á hagkvæmni í byggingarkostnaði, grænar lausnir og vistvænt umhverfi þar sem fólk býr saman í sátt við umhverfi sitt.

Hugmyndafræði Þorpsins vistfélags er sú að byggja hagkvæmar íbúðir fyr­ir fólk sem vill eign­ast þak yfir höfuðið án þess að þurfa að ráðstafa nær öll­um framtíðar­tekj­um sín­um til margra ára­tuga í hús­næði. Við gerum hlutina öðruvísi til að ná niður byggingakostnaði á sama tíma og við bjóðum fólki að taka þátt í upp­bygg­ingu vist­væns sam­fé­lags sem bygg­ir á deili­lausn­um, sam­vinnu fólks og sam­starfi.

Starfsfólk 

 

  • Áslaug Guðrúnardóttir, framkvæmdastjóri samskipta, sölu- og markaðsmála
  • Einar S. Valdimarsson, fasteignasali
  • Guðrún Guðjónsdóttir, bókari
  • Guðný María Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri skipulags- og umhverfismála
  • Runólfur Ágústsson, framkvæmdastjóri þróunar
  • Sigurður Smári Gylfason, framkvæmdastjóri