UPPFÆRT: Frestur til skila á greiðslumati hefur verið framlengdur til 18. mars

Frestur til að skila inn greiðslumati er til 11. mars næstkomandi. Þegar greiðslumat berst, er það yfirfarið og staðfest. Umsækjandi fær póst þegar matið hefur verið staðfest. Dregið verður á milli umsækjenda með staðfest greiðslumat þann 15. mars vegna íbúða í 3. áfanga.

Hægt er að skila inn greiðslumati með því að smella á hlekkinn https://thorpidvistfelag.is/greidslumat/