Gufunesbryggja samkeppni

Þorpið tekur ásamt teymi samstarfsaðila þátt í alþjóðlegri samkeppni um byggingarrétt á hafnarsvæðinu í Gufunesi. Teymi Þorpsins er ásamt tveimur öðrum hópum komin áfram í annan fasa keppninnar en vænta má niðurstöðu í sumar eða haust.