Tillaga um að húsin okkar 5 heiti eftir norrænum gyðjum unnu kosningu meðal kaupenda og umsækjenda. Húsin munu heita: Eirarhús, Friggjarhús, Freyjuhús, Nönnuhús og Sifjarhús. Kaffihúsið og vinnuaðstaðan mun heita Vingólf. Gyðju-hugmyndin kallast með sínum volduga...
Við minnum á að umsóknafrestur um þriðja áfanga Þorpsins rennur út á fimmtudaginn, þann 18. mars. Þá þurfa umsækjendur einnig að hafa sent inn mat á greiðslugetu. Hlekkir fyrir skráningu og innsendingu greiðslumata er að finna hér á vefnum. Við stefnum á að daga um...
Kaupendur og umsækjendur íbúða í fimm fjölbýlishúsum í Gufunesi kjósa nú um nöfn á húsin sem þeir eru að kaupa og flytja inn í. Auglýst var eftir tillögum að nöfnum en um er að ræða 137 íbúðir í Jöfursbás 11 sem Þorpið vistfélag er að byggja í samstarfi við...
UPPFÆRT: Frestur til skila á greiðslumati hefur verið framlengdur til 18. mars Frestur til að skila inn greiðslumati er til 11. mars næstkomandi. Þegar greiðslumat berst, er það yfirfarið og staðfest. Umsækjandi fær póst þegar matið hefur verið staðfest. Dregið verður...