by Runólfur Ágústsson | Mar 10, 2021 | Uncategorized
Kaupendur og umsækjendur íbúða í fimm fjölbýlishúsum í Gufunesi kjósa nú um nöfn á húsin sem þeir eru að kaupa og flytja inn í. Auglýst var eftir tillögum að nöfnum en um er að ræða 137 íbúðir í Jöfursbás 11 sem Þorpið vistfélag er að byggja í samstarfi við...