„Við sjáum fyrir okkur að tengja Gufunes og Viðey með göngu- og hjólabrú inn á þessari 10 ára áætlun og að Viðey verði þannig aðgengilegri og nýtist okkur sem það dásamlega friðar- og útivistarsvæði sem eyjan er.“ sagði Dagur B. Eggertsson borgarstjóri...
Það gengur vel í Gufunesi eins og sjá má á myndum vikunnar. Inni á væntanlegu torgi eru pósthús, þvottahús og kaffihús að rísa og sameiginleg rými á milli húsana að verða til. Við vekjum athygli á því að ennþá er hægt að skrá sig fyrir næstu úthlutun sem verður í mars...