Gyðjurnar unnu!

Gyðjurnar unnu!

Tillaga um að húsin okkar 5 heiti eftir norrænum gyðjum unnu kosningu meðal kaupenda og umsækjenda. Húsin munu heita: Eirarhús, Friggjarhús, Freyjuhús, Nönnuhús og Sifjarhús. Kaffihúsið og vinnuaðstaðan mun heita Vingólf. Gyðju-hugmyndin kallast með sínum volduga...
Umsóknafrestur rennur út þann 18. mars

Umsóknafrestur rennur út þann 18. mars

Við minnum á að umsóknafrestur um þriðja áfanga Þorpsins rennur út á fimmtudaginn, þann 18. mars. Þá þurfa umsækjendur einnig að hafa sent inn mat á greiðslugetu. Hlekkir fyrir skráningu og innsendingu greiðslumata er að finna hér á vefnum. Við stefnum á að daga um...