Nýir stjórnendur hjá Þorpinu-Vistfélagi

Nýir stjórnendur hjá Þorpinu-Vistfélagi

Þorpið-Vistfélag hefur ráðið tvo nýja stjórnendur með það að markmiði að halda áfram að þróa og byggja íbúðarhúsnæði í Reykjavík. Guðný María Jóhannsdóttir og Áslaug Guðrúnardóttir hafa verið ráðnar til að stýra skipulags- og umhverfismálum og sölu- og markaðsmálum...
Byggja 300 svansvottaðar íbúðir á Ártúnshöfða

Byggja 300 svansvottaðar íbúðir á Ártúnshöfða

Þorpið Vistfélag byggir um 300 svansvottaðar íbúðir sem fyrsta áfanga í uppbyggingu Þorpsins á Ártúnshöfða. Heildarframkvæmdakostnaður er áætlaður um fimmtán milljarðar króna. Stefnt er að því að hefja framkvæmdir í vor og að fyrstu íbúðirnar verði afhentar á fyrsta...