Byggja 300 svansvottaðar íbúðir á Ártúnshöfða

Byggja 300 svansvottaðar íbúðir á Ártúnshöfða

Ljósmynd: Ártúnshöfði í núverandi mynd. Framkvæmdasvæðið er fyrir miðri mynd til hægri. Mynd: Reykjavíkurborg Þorpið-Vistfélag og Upprisa byggingafélag hafa gert með sér samning um byggingu um 300 svansvottaðra íbúða sem fyrsta áfanga í uppbyggingu Þorpsins á...